Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2013

Það byrjar og endar með heimilunum

Það byrjar og endar á heimilunum í landinu og meira er ekki að segja um það mál. 

Ekkert annað er mikilvægara, meira, betra eða stærra en heimilin í landinu.

Ekkert á að vera forgansraðað ofar en heimilin í landinu, ekkert á að vera meira aðalmarkmið en heimilin í landinu.

Svo einfalt er það mál. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband