Skýr krafa
3.4.2012 | 17:12
4000 barnafjölskyldur sem ná ekki endum saman eru 4000 fjölskyldum of margar.
1 5 manna fjölskylda á leið á götuna er einni fjölskyldu of mikið á leið á götuna.
Einn öryrki sem á ekki til hnífs og skeiðar er einum of margir.
Einn ellilífeyrsiþegi sem fær ekki þá þjónustu sem hann þarf vegna kostnaðar er einum ellilífeyrisþega of margir.
Hemilin og borgarar þessa land eru hryggjastykki samfélagsins og það hlýtur að vera markmið hverrar ríkisstjórnar sem situr við völd að þessir aðlar hafi það sem allra best no matter what. Þetta HLÝTUR að vera aðalatriði og ekki aukaatriði í samfélagssáttinni.
Krafan er því skýr á allan máta. "Hættið að horfa á aukatriðin og farið að einbeita ykkur að aðalatriðunum sem er velferð almennings á kostnað fjámaálaelítunnar".
Tunnurnar eru ennþá til..........
Athugasemdir
Þetta er málið.Þegar maður er dags daglega innan um þennan veruleika sem þarna er verið að lýsa hljóma t.d. ESB,kvótalög,stjórnarskrá........eins og hjóm eitt.Þegar þú hefur staðið frammi fyrir fólki sem hefur orðið fórnarlamb eignaupptöku spillt fjármálakerfis kemur uppí hugann: Þetta er einhvers faðir(móðir),sonur(dóttir),bróðir(systir)...... Hvers vegna getur þjóðin ekki virkað sem fjölskylda. Og svarið kemur um leið. Baráttan er við kerfi sem kann til hlítar þá list að etja fólki saman,skuldarar gegn sparifjáreigendum, verðtryggð lán gegn gengislánum o.s. frv. Ég efast ekki eitt augnablik að þeir sem tóku að sér stjórn landsins hafi ætlað sér að kippa þessu í liðinn en kerfið er þungt í vöfum og leitast við að halda sér við
Páll Heiðar (IP-tala skráð) 3.4.2012 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.